Regnbogi

Hér eru afar deildar meiningar um merkingu og segja sumir að regnbogi boði breytingu til batnaðar en aðrir að hann boði sorg og erfiðleika, sérstaklega ef dimmt er yfir að öðru leyti.