Refur

Þú lætur svindla á þér í viðskiptum eða ástamálum. Að klappa ref eða hlynna að honum er aðvörun, þú lendir bráðlega í hættu.