Bað

Að baða sig í hreinu og tæru vatni er fyrir vellíðan. En sé vatnið gruggugt og óhreint, táknar það veikindi og heilsuleysi. Að baða sig getur líka táknað að þú viljir losa þig við eitthvað sem íþyngir þér.