Randafluga

Að vera stunginn af randaflugu er fyrir því að einhver muni vinna þér mikið ógagn. Ef randafluga flýgur í átt til þín boðar það hagsæld. Líflausar eða slappar randaflugur eru til marks um að þú getir ekki treyst á vini þína þegar þú þarft á að halda.