Radísur

Að borða radísur í draumu er fyrir því að einhver höft er á því að framkvæma það sem þú hefur í huga. Annars eru radísur fyrir skjótum árangri.