Áætlunarbíll

Að sjá áætlunarbíl er til merkis um að þú munir skyndilega hitta kæran vin sem þú hefur ekki séð lengi. En að sitja í áætlunarbíl er fyrir því að einhver gerir þér skráveifu, ekki endilega viljandi.