Ráðlegging

Ef þú ert að leggja öðrum lífsreglurnar, máttu búast við það þú fáir verðug laun fyrir vel unnið verk. En séu aðrir að gefa þér ráð þarfnastu fljótlega hjálpar vina þinna við að komast úr klípu.