Pönnukökur

Að baka pönnukökur er fyrir kærkominni gjöf - ef baksturinn misheppnast má búast við að gjöfin sé ekki alveg það sem þú vildir þá. En að borða pönnukökur veit á að langþráð ósk rætist.