Pöddur

Ef þig dreymir pöddur, skaltu fara þér hægt í viðskiptum, samkeppnin er hörð og óprúttnir keppinautar munu einskis svífast. Ástföngnu fólki eru pöddudraumar fyrir því að sá, eða sú heittelskaða er hverflynd og lætur hrífast af fagurgala annarra.