Pynding

Að sjá aðra pyndaða táknar að þú munir þurfa á miklum styrk að halda, ýmislegt þungbært verður á þig lagt.