Púðar

Að setja upp púða eða hagræða púðum er tákn um óánægju þína með ýmislegt í eigin fari. Mjög skrautlegir púðar eru áminning til þín um að hreykja þér ekki of hátt.