Prestur

Oftast þykir það tákna heldur illt að dreyma prest í fullum skrúða við embættisverk. Sumir segja að ef presturinn messi af miklum ákafa boði það óveður.