Prentsmiðja

Ef þig dreymir að þú sért í prentsmiðju skaltu velja þér vini af kostgætni. Að lesa eitthvað sem verið er að prenta: Þú færð gott tækifæri. Vilja fá eithvað prentað: Gættu þín á fjárhagslegum gylliboðum.