Postulín

Fagrir postulínsmunir í nokkru magni tákna góð samskipti erlendis frá. Að brjóta postulín er fyrir leiðindum og misskilningi.