Poki

Að dreyma poka er fyrir smávægilegum erfiðleikum. Poki úr leðri boðar gott ferðalag. Það er tákn um velheppnuð viðskipti að dreyma poka úr ofnu efni. Þungur poki er fyrir erfiðleikum.