Plógur

Það er fyrir góðu ef plægt er í áttina til þín, en tapi ef plógurinn fjarlægist þig. Ef þú ert að plægja í frjósamri jörð er það tákn um að með iðni og útsjónarsemi munir þú verða ríkur.