Pípa

Það er fyrir arðvænlegum viðskiptum að reykja pípu, einnig getur það verið fyrir friðsælu heimilislífi. Dreymi þig að reykjarpípa brotni er það fyrir deilum.