Perla

Oft tákna perlur tár og vonbrigði. Þó er fyrir góðu að finna perlu og afhenda hana öðrum. Að þræða glerperlur á snúru er fyrir því að þú munir þurfa að leysa af hendi erfitt verk.