Ávísun

Ef þú skrifar ávísun er það fyrir mikilli heppni í peningamálum en ef þú tekur við útfylltri ávísun skaltu heldur betur fara þér hægt í eyðslu og fjárfestingum. Þér hlotnast óvæntur ávinningur ef ávísunin er óútfyllt.