Penni

Þú býrð yfir einhverri vitneskju sem þig langar til að koma frá þér. Taktu penna í hönd í vökunni og gerðu alvöru úr þessu.