Páskaegg

Að dreyma páskaegg þegar þau eru ekki á boðstólum er fyrir fagnaði í fjölskyldunni.