Páfugl

Þessir fuglar þykja boða ógiftum giftingu og öðrum auðsæld. Þó þykja páfuglafjaðrir ekki gott tákn.