Páfagaukur

Að sjá marga páfagauka merkir að þú munir annað hvort fara í ferðalag, sem verður þér til gæfu, eða þú lendir í skemmtilegu samkvæmi. Einn, afar skrautlegur páfagaukur merkir kátan en málgefinn kunningja. Að heyra í páfagauk: Þér hættir til að fylgja fjöldanum að málum, reyna að mynda þér sjálfstæða skoðun.