Óvinur

Að sjá óvini nálgast boðar frið og ró. Semja frið við óvini sína er fyrir illdeilum. Þyki þér sem einhver vinur þinn sé skyndilega orðinn þér óvinveittur, skaltu vera var um þig í umgengni við hann.