Ostrur

Að dreyma að þú leggir þér ostrur til munns er bending um að þú munir þurfa að sýna mikla þolinmæði áður en takmarki þínu er náð.