Orgel

Að hlusta á orgelleik er fyrir friðsælu og hamingjusömu heimilislífi. Leika sjálfur á orgel er fyrir andlátsfregn. Heyra spilað falskt á orgel er fyrir svikulum vinum. Sjá organista í kirkju getur verið fyrir sorg.