Ofbeldi

Þyki þér sem einhver sýni þér ofbeldi eða þú sjáir aðra beitta ofbeldi mun gæfan snúast þér í hag. Sumir segja að draumar sem snúast mikið um ofbeldi séu tákn um að dreymandanum þyki ekki nóg mark tekið á sér í vöku. Sjá Árásir.