Óbyggðir

Ef þér þykir sem þú ferðist um viðáttumiklar óbyggðir er það tákn þess að þér þyki þröngt um þig dags daglega. Gættu þess að gera ekkert í fljótfærni.