Nótt

Sértu á ferð um niðdimma nótt verður bið á að óskir þínar rætist. Að sjá stjörnur á leið sinni: eitthvað lítilræði mun verða þér til uppörvunar.