Net

Að leggja net er tákn um að þú dregur þig um of eftir óverðugri persónu. Rifin net eru fyrir því að aðrir nota sér trúgirni þína.