Nellikur

Hvítar nellikur eru fyrir gleðilegum viðburði í fjölskyldunni. Rauðar eru fyrir ástarævintýri. Að ganga í gegnum nellikubeð eða tína þær í stóran vönd: Þú nýtur góðra og gleðilegra daga í ánægjulegum félagsskap. Að gefa nellikur er fyrir stuðningi góðra vina.