Nef

Það er fyrir mjög góðu ef þér finnst nef þitt hafa stækkað, en illu ef þér þykir það lítið eða horfið. Að dreyma að blæði úr nefi er fyrir veikindum eða ástvinamissir.