Naut

Að sjá fullorðna nautgripi á beit í fjarlægð er fyrir vaxandi velgengni. Ef mannýgt naut eltir þig verðurðu bráðlega fyrir leiðindum, en þau standa þó ekki lengi yfir. Stundum geta draumar um naut verið fyrirboði atvika þar sem frægt fók kemur við sögu.