Nálar

Að sauma með nál er bending um að vinir þínir séu þér tryggir og áreiðanlegir. Að stinga sig á nál er fyrir ástarsorg. Sumir segja að það sé fyrir öfund í þinn garð.