Nagli

Einhver sem þú hefur treyst, reynir að bregða fyrir þig fæti ef þér finnst þú meiða þig á nagla. Hrúga af ryðguðum og bognum nöglum táknar leiðinlegt og skaðlegt umtal en nýir naglar eru fyrir ágóða.