Atvinna

Ef þig dreymir að þú leitir að vinnu og færð hana er það fyrir góðu. Að dreyma aðstoð eða fyrirhugaða vinnu með látnum manni, boðar dreymandanum feigð.