Myrkur

Ef þú ert að paufast um í myrkri er það fyrir því að þú munir fljótlega þurfa á hjálp að halda, líklega frá vinum þínum. Ef þú sérð glitta í ljós í fjarska færðu góðar og uppörvandi fréttir.