Myndband

Sumir segja að það tákni þröngan sjóndeildarhring þegar draumur snýst mikið um myndband og myndbandstæki, en aðrir að það sé aðvörun um að vera raunsær.