Áttaviti

Að dreyma áttavita er bending um að taka vel eftir ráðleggingum, einnig að vinir þínir séu kannski ekki allir þar sem þeir eru séðir.