Mylla

Sumir segja að draumur um myllu tákni að þú munir þurfa að hafa mikið fyrir lífinu en hljóta góð laun að lokum fyrir erfiði þitt. Aðrir segja að þær séu fyrir langvinnum erfiðleikum. Allt fer þetta eftir samhengi draumsins.