Múmía

Eitthvað sem þú hélst að væri út úr heiminum minnir á sig á ný. Hvort það verður til ánægju eða leiðinda fer eftir öðrum táknum draumsins.