Móðir

Að dreyma móður sína er oftast fyrir góðu. Það boðar þér óvænt þægindi. Sé móðir þín dáin, en þig dreymir að hún sé á lífi er það mjög gott tákn.