Mjólk

Að drekka mjólk er fyrir fagnaðarfréttum. Að mjólka kýr boðar góðar framtíðarhorfur. Hella niður mjólk eða skvetta henni er fyrir slæmu, þú átt á hættu að lenda í miður skemmtilegu atviki.