Misskilningur

Getur verið fyrir því sama í vöku þótt á annan hátt sé en í draumnum. Mikil þvæla og misskilningur getur líka verið ábending um að treysta ekki þeim sem tala illa um aðra.