Meiðsli

Draumar um meiðsli geta verið fyrir daglátum, þannig að ef þig dreymir að þú t.d. meiðir þig á hnífi, skaltu fara varlega í að nota hníf næstu daga. En draumar um meiðsli geta einnig verið miklir hamingjudraumar og verið bending um að allt gangi þér í haginn.