Ástarbréf

Að fá eldheitt ástarbréf er fyrir því að þú átt eftir að verða ástfanginn, en hefur ekki enn kynnst persónunni. Að senda ástarbréf boðar að þú finnur fyrir óánægju með núverandi vinnustað og átt eftir að skipta.