Martröð

Er ábending um að þú sért um of undir áhrifum annarra og skaltu snarlega bæta úr því. Stundum getur martröð stafað af því að þú hefur borðað eitthvað sem fer illa í þig eða þú liggur illa.