Markaður

Að vera á stórum markaði og gera innkaup er fyrir nýjum kunningjum. Að rangla um skrautlegan markað innan um fjölda fólks er bending um að móta líf sitt og taka sjálfstæðar ákvarðanir.