Ást

Að dreyma ást og vera elskaður veit á að þú getur reitt þig á stuðning góðra vina. Dreymi karlmann að stúlka leggi ást á hann, en hann er ekki sama sinnis, þá er það fyrir gæfu. Ekki þykir það vera fyrir góðu að vera ástfanginn af gömlu fólki.