Málning

Yfirleitt eru slíkir draumar heldur neikvæðir. Ef þú málar hús þitt munu verða veikindi á næstunni, þó fer það nokkuð eftir litum. Nýmálað hús er fyrir útför. Að mála sig í framan er fyrir mestu erfiðleikum, sennilega fyrir eigin kjánaskap.